dB Pillar frá Abstracta

Fatahengi? Upplýsingastandur? Tússtafla? Blómapottur? Já dB Pillar línan frá Abstracta er til margra nota nytsamleg. Stútfullar af afgangs áklæðabútum eru þessar hljóðísogandi einingar bæði umhverfisvænar, sjálfbærar, hljóðdempandi og einstaklega smekklegar. Í línunni eru einnig borð og kollar.