Code 27

Code 27 frá Blå Station. Sófan er hægt að fá í tveim breiddum. Code 27 er einingakerfi, það er því hægt að aðlaga sófana að þínum þörfum sem og þörfum herbergisin. Áklæði og litir í miklu úrvali. Tímalaus hönnun sem sómir sér vel hvar sem er