Anyday frá Albin

Anyday frá Albin. Anyday stóllinn er úr gegnheilu Beiki. Hægt er að velja um bólstrun á setu og bak og eða vafning á setu. Stóllinn er breitt sveigt bak sem veitir góðan stuðning og þægindi. Hægt er að fá stólinn í mörgum útfærslum. Albin i Hyssna er Sænskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi í 100 ár.