Frequency hljóðvistareining á vegg | A4.is

Frequency hljóðvistareining á vegg

JHFREQUENCY

Frequency frá Fecibel by Johanson.

Mjúklega ávalar línur Frequency, margar mismunandi gerðir og stærðir af penelum opna fyrir endalaus tækifæri. Frequency kemur í alls 15 stærðum og dýptum. Allt efnisval fyrir hljóðdeyfana okkar er vandlega valið og prófað í samræmi við staðla. Frequency inniheldur hið öfluga hljóðdempandi efni Ecophon Inside.

Ecophone Inside er vottað af MÖBELFAKTA.

Hönnuðir: Hönnunar teymi Decibel
Framleiðandi: Decibel by Johanson
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.