








Frame Wall glertafla með viðarramma
LINVEF70820
Lýsing
Frame Wall frá Lintex
Glertafla með sveigðum viðarramma.
Hægt er að velja á milli 24 lita í Silk-Glass eða Mood litum.
Hágæða glertafla með mjúklega beygðum viðarramma, serm er fáanlegur grá lakkaður eða með eikarspón. Dýpt rammans sýnir útlínur töflunnar og virkar sem náttúrulegur pennabakki. Glerið er fáanlegt í öllum 24 Silk-Glass og Mood litunum okkar.
Fyrir eintóna útlit mælum við með litnum Soft - 150 ásamt ramma í grálökkuðum lit.
Hannað af Halleroed og Matti Klenell.
Áður en taflan er tekin í notkun skal þrífa hana með köldu vatni.
Frame Wall er fáanleg í þremur stærðum:
1000x1000x50, 1500x1000x50, 2000x1000x50 (í mm, BxHxD).
Ramminn er fáanlegur í tveimur útgáfum:
Grálakkaður eða í eikarspón.
Framleiðandi: Lintex
Framleiðsluland: Svíþjóð
Endurnýting:
9% er endurnýtanlegt hráefni.
14% er endurnýtt hráefni.
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments):
Möbelfakta: ID 0220210316
FSC Mix: FSC-C170086
Gæðaprófanir (Quality testing):
Safety: EN 14434:2010
VOC: ISO 16000-9:2006
VOC: M1, EN 717-1, BREEAM International (2021)
Vottun fyrirtækis: Environmental management system: ISO 14001:2015
FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar