







Frame Mobile skilrúm 750x1960, Mood glertafla beggja megin
LIN70920450
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Frame Mobile frá Lintex er hreyfanleg magnetísk glertafla með skrifflöt báðum megin sem virkar sem hefðbundinn tússtafla.
Ávalur viðarrammi eða litaður viðarrammi með fótasetti í stíl skilgreinir vinnuflötinn og virkar sem handfang þegar taflan er færð á milli staða.
Frame Mobile er fáanleg í tveimur stærðum, hvor þeirra í tveimur útgáfum.
Annarsvegar með samræmdum ljósgráum fótum, hjólum og grind og hinsvegar með gegnheilum eikarfótum, svörtum hjólum og samsvarandi eikargrind.
Glerið er fáanlegt í vandlega völdum 24 standard litum.
Fyrir einlitt útlit mælum við með lit Soft - 150 ásamt gráum fótum og samsvarandi ramma.
Stærðir í boði (BxH í mm): 750x1960 og 1200x1960
Hannað af HALLEROED og MATTI KLENELL.
Framleiðandi: Lintex
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl
Eiginleikar