FourUs Work Booth, vinnu- og fundarbás, vinstri me | A4.is

FourUs Work Booth, vinnu- og fundarbás, vinstri me

FOUR87072

FourUs Work vinnu- og fundarbás er hönnun frá Anders Nörgaard í samvinnu við Four Design.

Þessi fallegi bás býður upp á afmarkað pláss til fundar, einbeitingar eða slökunar með sínum háu veggjum.
Hækkun á baki og eyrun veita gott tækifæri til að eiga prívat stund til íhugunar, tónlistarhlustunar eða
til einbeitingar að verkefnum.

Hannaður til að veita næði og sveigjanleika á opnu vinnusvæði.

Básinn er heilbólstraður og hægt að velja um margar gerðir áklæða og liti.
Fætur eru í möttum svörtum lit.

Framleiðandi: Four Design
5 ára ábyrgð á handverki og framleiðslugöllum.

Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar í Skeifunni 17 eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.