










FourSure 77 stóll, 4-fóta með hjólum, plastsæti, með eða án arma
FOURVEF22800
Lýsing
Four®Sure 77 frá Four Design.
Hönnuðir: Strand+Hvass
Four®Sure 77 frá Four Design fæst með eða án arma.
Stóllinn er hannaður af Strand&Hvass fyrir Four®Design og er meðlimur úr Four®Sure fjölskyldunni.
Vel útfærð hönnunin í Four®Sure 77 dregur fram hönnunarlínur stólsins og leyfir þeim að njóta sín.
FourSure44 stóllinn frá Four Design þjónar vel hlutverki sínu hvort sem er í fundarherbergi, fyrirlestrarsal, matsal, kaffistofunni eða sem gestastóll til að nefna dæmi.
Four®Sure 77 er fáanlegur í mörgum útgáfum, þar á meðal lit skelja, margar áklæðistegundir, mismunandi lit á grind, með eða án arma.
Skelin er fáanleg í 13 mismunandi litum: Hvít, svört og dökkgrá eru standard litir en aðrir 10 litir fást gegn viðbótargjaldi.
Stólagrindin er fáanleg í 15 litum: Króm, svört, hvít og grá sem standard útgáfa. 11 aðrir litir í boði gegn viðbótargjaldi.
Hægt er að fá 3 útfærslur af bólstrun: bólstraða setu, bólstraður að innan eða fullbólstraður.
Margar gerðir af litum og áklæðistegundum í boði í mögum mismunandi verðflokkum.
Four®Sure 77 er staflanlegur stóll. Á gólfi staflast 7 óbólstraðir stólar en 5 bólstraðir stólar.
Vottanir: EN 16139, EN 1021
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
Framleiðandi: Four Design.
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Þessa vöru er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.