










FourSure 66, blár, seta PG 2 Crisp 4123, hjól og pumpa
FOUR25014921054123
Lýsing
Four®Sure 66 frá Four Design
Skel: Aqua (05)
Bólstruð seta: Crisp 4123
Hjólakross: Svartur (9)
Aukahlutir: Hækkanlegur og tilt
Four®Sure 66 frá Four Design með 5-stjörnu hjólabase.
Stóllinn er hannaður af Strand&Hvass fyrir Four®Design og er meðlimur úr Four®Sure fjölskyldunni.
Vel útfærð hönnunin í Four®Sure 66 dregur fram hönnunarlínur stólsins og leyfir þeim að njóta sín.
FourSure 66 stóllinn frá Four Design þjónar vel hlutverki sínu hvort sem er í fundarherbergi, fyrirlestrarsal eða sem gestastóll til að nefna dæmi.
Four®Sure 66 er fáanlegur í mörgum útgáfum, þar á meðal lit skelja, margar áklæðistegundir, mismunandi lit á grind og með eða án arma.
Skelin er fáanleg í 13 mismunandi litum: Hvít, svört, og dökkgrá eru standard litir en aðrir 10 litir fást gegn viðbótargjaldi.
Hjólastjarnan kemur í svörtum lit sem standard. Hægt er að fá hjólastjörnu í áli gegn viðbótargjaldi.
Vottanir: EN 16139, EN 1021, GS certificate, ANSI/BIFMA X5.1-2017
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
Áklæði Crisp er með EU Ecolabel og OKEO-TEX STANDARD 100
Slitþol Crisp á kvarða Martindale eru 200.000 snúningar.
Framleiðandi: Four Design.
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Stólinn er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar