Fourreal A Frá Ocee & Four Design | A4.is

FOURREAL A FRÁ OCEE & FOUR DESIGN

Húsgögn

FourReal A frá Ocee & Four Design dregur nafn sitt frá forminu sem það myndar á hvorum enda. Borðið hentar til dæmis vel sem vinnuborð, í mötuneyti, á kaffistofu og sem uppstillingaborð. Á þverslánni er svo hægt að hafa blómapotta, ljósaseríur, músastiga og það sem þér dettur í hug. Borðið er með innbyggðum hjólum á öðrum endanum sem auðveldar flutning og tilfærslu.