



























FourMe 11 með krabbafótum, plaststóll með eða án bólstrunar
FOURVEFFOURME11
Lýsing
Four®Me 11 frá Four Design er hannaður sérstaklega fyrir almenningsrými innanhús.
Stóllinn er hannaður af Stand&Hvass og er meðlimur úr Four®Sure fjölskyldunni.
Four®Me 11 er fáanlegur í mörgum útgáfum, með bólstraðri setu, bólstraður að innan eða heilbólstraður, með króm eða lituðum fótum.
Skelin í Four®Me 11 samanstendur af lífrænum samsettum efnum og trefjum sýnilegar auganu sem gerir hvern stól einstakan.
Stólllinn er fullkominn fyrir borðstofuna sem og fundarborð.
Skel: Fáanleg í fjórum mismunandi litum, grá, dökkgrá, svört og ljósblá.
Grind: Fáanleg í fjórum mismunandi litum, króm, svört, hvít og grá.
Hægt er að fá heimsnúning eða return mechanism sem tryggir að stóllinn fer alltaf í upphafsstöðu.
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
Vottanir: EN 1021
Framleiðandi: Ocee & Four Design
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum á stólskel, 10 ár gegn framleiðslugöllum á fótagrind
Stólinn er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl
Eiginleikar