





FourFold 74 felliborð, taper (mjókkandi) borðplata, 140x70-100 cm.
FOURVEF66080
Lýsing
Four Fold felliborð frá Four Design er glæsilegt fjölnota borð hannað af Broome Jenkins í samstarfi við Four Design.
Borðin hafa svokallaðan "flip-top" sem þýðir að borðplötu er hægt að fella en borðgrindina er þá hægt að keyra inn í næstu grind. Enska hugtakið yfir þetta er "nesting".
1 stærð í boði af taperlaga borðplötu sem mjókkar í annan endann: 140x70-100 cm.
Margar útfærslur mögulegar af litum og áferð á borðplötu.
Beinar borðbrúnir með ABS plastkanti í sama lit og borðplata.
Möguleiki að tengja saman borð.
Möguleiki að fá stólaupphengjur undir borð.
Ein manneskja ræður auðveldlega við að fella borðið án verkfæra.
Borðið er með hjólum á öllum fótum sem býður uppá mikla möguleika við uppröðun og hreyfanleika milli rýma.
Vottanir: EN 15372 L2, ANSI/BIFMA X5.5-2021
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
Framleiðandi: Four Design
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.