Foureating Frá Ocee & Four Design | A4.is

FOUREATING FRÁ OCEE & FOUR DESIGN

Húsgögn

FourEating frá Ocee & Four Design er með samanfellanlegum fótum sem auðveldar frágang. Hægt er að fá vagn undir borðin sem ber tíu borð. Borðið er hannuð fyrir matsali og mötuneyti en sómir sér vel hvar sem er. Borðið eru með innbyggðum hjólum á öðrum endanum sem auðveldar allan flutning og tilfærslu.