FourCast® Wood eikarfætur | A4.is

FourCast® Wood eikarfætur

FOUR36100L0010

FourCast®Wood frá Four Design er margnýtanlegur stóll.
Stóllinn er hannaður af Strand&Hvass.

Skelin er V-laga, sveigjanleg og hönnuð til að veita hámarks stuðning.
Stóllinn er glæsilegur í alla staði og hannaður til að til að færa hlýleika
og fallegar línur inn í rýmið.

FourCast®Wood er fáanlegur í nokkrum útfærslum.
Er fáanlegur með bólstraðri setu eða heilbólstraður.

Skelina er hægt að fá í 9 mismunandi litum:
Hvíta, svarta og gráa.
Ljósbláa, ljósgræna og ljósgráa.
Rauða, appelsínugula og dökkgræna.
Einnig er hægt að fá skelina í við, svörtum eða viðarlit.

Undir stólnum eru ljósir eikarfætur en einnig eru í boði svartbæsaðir
eikarfætur gegn viðbótargjaldi.

Framleiðandi: Four Design
5 ára ábyrgð.

Stólinn er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Nánari upplýsingar husgogn@a4.is