Lýsing
Forsíðuplast, PolyClearView, með frostáferð sem gefur mjúka viðkomu og fagmannlegt útlit. Sérstaklega hannað fyrir snyrtilegan frágang á innbundnum gögnum. Athugið að ekki er hægt að nota venjulegar glærur við innbindingu.
- Stærð: A4
- 100 stykki í pakka
- 300 microns
- Framleiðandi: GBC Europe
Eiginleikar