Forritun - stærðfræði sett | A4.is

Forritun - stærðfræði sett

LER2861

Lærðu stærðfræði með skemmtilegum forritunarleik.

Bættu forritun inn í stærðfræðitímana !

Vísindi - tækni - verkfræði - stærðfræði

Inniheldur : leikborð með vinnuflöt á báðum hliðum, 11 númeraspjöld (0-20), 2 teningar með tölustöfum, aðgerðartening og reglustiku.

Aldur 5 - 7 ára.

Framleiðandi : Learning Resources