
Lýsing
Þessar litlu sætu mörgæsir hafa komið með alls kyns litríka kubba með sér sem á að geyma í fallegum viðarkassanum en hvernig komast kubbarnir ofan í hann? Þú þarft að hjálpa mörgæsunum við að setja kubbana ofan í með því að setja hvern kubb í gat sem hann passar í. Til að gera þér þetta aðeins auðveldara eru kubbarnir í sömu litum og götin sem þeir passa í.
- Kennir liti og form
- Þjálfar fínhreyfingar og samhæfingu handa- og augna
- Efni: Tré
- Stærð: 12 x 7,5 cm
- Fyrir 18 mánaða og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar