Föndursett Málaðu þinn eigin sparibauk | A4.is

Föndursett Málaðu þinn eigin sparibauk

PD806107

Langar þig til að hafa sparibaukinn þinn skreyttan eftir þínu höfði? Þá er þetta sett stórsniðugt! Í settinu er sparigrís úr gifsi, akrýlmálning, sjálflímandi skrautsteinar, glimmerlím og pensill. Það verður sko miklu skemmtilegra að leggja fyrir með þessum sæta sparigrís!


  • Fyrir 3ja ára og eldri
  • Sparigrís úr gifsi
  • Akrýlmálning, 6 x 3 ml
  • 36 sjálflímandi skrautsteinar úr akrýl, Ø8 mm
  • Gulllitað glimmerlím, 10 ml
  • Pensill
  • Merki: Föndur, föndursett, sparibaukur
  • Framleiðandi: Panduro