

Föndursett - Leir Factory
PD485804
Lýsing
Með þessu setti er allt til staðar fyrir endalausa skemmtun og skapandi leik, bæði fyrir börn og fullorðna.
Í settinu finnur þú:
Stóra leirpressu með 2 munnstykki sem móta leirinn á 10 mismunandi vegu
Skemmtileg verkfæri – mótunarverkfæri, plastskæri og plasthníf
Mörg mót og form með dýrum, stjörnum, hjörtum, fiðrildum o.fl. (lokin á dósunum eru einnig mót)
8 litríkar leirdósir með 50 g af leir í hverri: rauður, gulur, blár, grænn, appelsínugulur, fjólublár, hvítur og bleikur.
Leirinn er mjúkur og auðvelt er að fríska hann við með nokkrum dropum af vatni ef hann þornar. Hann er gerður úr litarefnum og sterkju úr maís og hveiti.
Munið að verja borð og tau, þar sem leirinn getur litað eða fest sig. Verkfæri er auðvelt að þvo í volgu vatni með sápu.
Fyrir 3 ára og eldri (inniheldur smáhluti).
Panduro
Eiginleikar