

Föndursett: Kumihimo-armbönd
PD301244
Lýsing
Með þessu setti er þér ekkert að vanbúnaði að búa til falleg armbönd á meðan þú leyfir sköpunargleðinni að njóta sín. Í settinu eru t.d. perlur í mismunandi útgáfum, útsaumsþráður, teygja og leiðbeiningar.
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar