Föndursett: Kerti 3 stk. jólatré
PD293197
Lýsing
Með þessu föndursetti er einfalt að búa til þrjú falleg kerti sem eru í laginu eins og jólatré og skapa með þeim notalega jólastemningu. Nákvæmar leiðbeiningar fylgja.
- 500 g ólitað vax/sterín
- 2 sílíkonform í laginu eins og jólatré, 12 cm hátt og 8 cm hátt
- 2 bómullarþræðir, 100% bómull:
- Nr. 12, 30 cm
- Nr. 10, 50 cm
- Litarefni, nál, 2 einfaldir trépinnar til að hræra með í vaxinu
- Merki: Föndur, föndursett, kertaföndur, jólakerti, jólaskraut
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar