Föndursett Jólamyndir til að hengja upp | A4.is

Tilboð  -25%

Föndursett Jólamyndir til að hengja upp

PD806793

Sólin sest fyrr og kemur seinna upp á veturna en á öðrum árstíma og það veitir ekki af að nýta sér hvern einasta sólargeisla sem ratar inn um gluggann. Gríptu geislana með þessum skemmtilegu fígúrum sem hægt er að hengja út í glugga þegar búið er að mála þær og skreyta. Sólin skín skemmtilega á þær! ATH. Látið málninguna þorna í 24 tíma.


  • Fyrir 3ja ára og eldri
  • 6 stk. í pakka : Jólasokkur, snjókarl, snjókorn, jólatré, mörgæs og grís 
  • 7 pennar, 10,5 ml
  • Leiðbeiningar fylgja
  • Merki: Jólaföndur, leikskóli, grunnskóli
  • Framleiðandi: Panduro