Nýtt
Föndursett - Explorer Craft
GAL1005665
Lýsing
Skemmtilegt sett með ýmsum föndurverkefnum; til dæmis er hægt að búa til sjónauka og áttavita og skoða ýmsar leiðir til að ferðast um heiminn. Ýtir undir sköpunargleðina, eflir ímyndunaraflið, þjálfar lausnamiðaða hugsun og síðast en ekki síst eru verkefnin í settinu ótrúlega skemmtileg fyrir káta krakka.
- Fyrir 5 ára og eldri
- ATH. Inniheldur smáhluti, haldið frá börnum undir 3ja ára
- Framleiðandi: Galt