Föndurkassi - glimmer | A4.is

Föndurkassi - glimmer

PD803141

Mega Glitter föndurkassi, fullur af skemmtilegum hlutum sem glitra og glitra!
Mikið efni er í kassanum til að föndra en hann er líka ágæt viðbót við annað föndur sem þú átt – með því tilskildu að þú elskir glimmer. Og hver elskar ekki glimmer ?

Inniheldur :
. • 5 glimmerlím 10,5 ml (gult, appelsínugult, bleikt, grænt og blátt)
• 8 glimmergelpenna
• 9 glitrandi gúmmístykki, 20x15 cm.
• 1 dós af glimmerleir 35 g.
• Hellingur af glitrandi dúskum í mismunandi litum
• Pípuhreinsarar
• Hama midi-perlur
• Glitrandi foam hjörtu og stjörnur
• 10 glimmerbönd, 2 metrar á lengd og 15 mm á breidd
• 3 túpur af glimmeri (bleikt, blátt og silfur)
• 1 poki Filofun fléttustrengir . 80 stk, 50 cm. Þetta náttúrulega glimmer!
Aldur : 5 ára og eldri

Framleiðandi : Panduro