

Föndursett: Einhyrningaþema
PD803665
Lýsing
Þetta sett er ómissandi fyrir öll þau sem elska einhyrninga því með settinu er hægt að búa til sætasta einhyrninginn í bænum! Í kassanum er t.d. stór einhyrningur úr tré, málning, pennar, pensill og blýantur með einhyrningi en auk þess er alls konar annað sem nauðsynlegt er í föndrið; t.d. glimmerlím, perlur, dúskar og pípuhreinsarar.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar