


Flugvélin Elding
DJ02108
Lýsing
Stór frauð svifflugvél sem er sett auðveldlega saman og skreytt með límmiðum. Hún flýgur auðveldlega langar vegalengdir án þess að eyðileggjast. Hönnuð fyrir ævintýi utan dyra og getur flogið allt að 75 metra.
·Fyrir 5-99 ára
·Stærð pakka 49.1 x 11.2 x 6 cm
·Inniheldur þrjá hluta í frauð flugvél og tvö blöð af límmiðum til skreytingar.
Framleiðandi Djeco
Eiginleikar