
Flugsokkar svartir stærð L (43-47)
DGO802
Lýsing
Þessir þrýstisokkar eru ómissandi í ferðalagið eða þar sem setið er lengi, t.d. í flugvél. Sokkarnir ná upp að hnjám og þeim er ætlað að auka blóðflæði í fótum og minnka þreytu, bólgur og hættu á blóðtappa í djúpæðakerfi.
- Litur: Svartur
- Stærð: L (skóstærð 43-47)
- Auka blóðflæði í fótum og minnka þreytu og bólgur
- Mælt er með því að þú ráðfærir þig um notkun þrýstisokka við lækni ef þú ert með sykursýki eða hjartasjúkdóm
- Efni: Nælon og elastan
- Hentar öllum kynjum
Framleiðandi: Design Go
Eiginleikar