
Flugdreki - fugl
DJ2153
Lýsing
Litríkur og fallegur flugdreki; fugl sem bíður eftir því að fljúga um loftin blá.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Haldið flugdrekanum fjarri börnum undir 3ja ára
- Lengd: 70 cm
- Lengd hala: 250 cm
- Breidd: 60 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar