

Flugdreki - fiðrildið Maxi
DJ02162
Lýsing
Fallegur og litríkur flugdreki; fiðrildi sem bíður þess að geta flögrað um.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Haldið flugdrekanum fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Stærð: 96 x 62 cm og 2 halar 250 cm langir úr 6 borðum
- 40 m þráður
- Auðveldur í samsetningu
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar