
Nýtt
Flöskusvuntur 3 í pakka
PER785270
Lýsing
Skemmtilegt jólasvuntur til að skeyta malt eða appelsínflöskur á jólnum
Kátir jólasveinar til að telja út eftir mynstri
·Hér er notum við krosssaum og aftursting samkvæmt mynstri
·Efni: Tilbúnar svuntur úr Aida java 5,4 spor á cm með skábandi saumað í kring
·Garn: DMC árórugarn
·Fullbúin stærð er 10x15cm
·Mynsturstærð: 6x9,5cm
·Innheldur: Permin nál án odds, mynstur, garn, Aida java svuntur 3 stk
Framleiðandi: Permin of Copenhagen