

Nýtt
Flóruspilið II
HES539048
Lýsing
Annar stokkur af Flóruspilinu. Eini munurinn á fyrstu og öðru útgáfu er að nú eru 13 nýjar tegundir til að spila með og læra um.
Spilið er í anda spilsins “veiðimaður” þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum en í stað hefðbundinna spila þá er spilað með íslenskar plöntutegundir. Á spilunum eru upplýsingar um grasnytjar og þjóðtrú ásamt latínuheiti, gróðurlendi og ætt.
- 52 spil, 3 tegundir, regluspjald
Eiginleikar