Flóruspilið I | A4.is

Nýtt

Flóruspilið I

HES439000

Spilið er í anda spilsins „veiðimaður“ þar sem markmiðið er að safna fjögurra spila samstæðum en í stað hefðbundinna spila þá er spilað með íslenskar plöntutegundir. Á spilunum eru upplýsingar um grasnytjar og þjóðtrú ásamt latínuheiti, gróðurlendi og ætt.

  • 52 spil, 3 tegundir, regluspjald