Flexi 80 borð, 1 hjól, solid hvítt, gráir fætur F6, hanki fyrir tösku
ERODFLEXIDTSWAF6
Lýsing
Verð 69.490 kr.
Þríhyrningsborð með hjóli á einum fæti.
Stærð borðs: 80x80x113 cm.
Borðplata: Harðkjarna - Solid core
Litur plötu: Hvítur (E0-00)
Hæð á borði: 75 cm eða F6 skv. EN-1729
Litur á fótum: Álgrár (RAL 9006)
Þessa vörur getur þú skoðað og prófað í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Eromesmarko framleiðir skólahúsgögn í samræmi við EN-1729.
Flexi 90 nemendaborð frá Eromesmarko.
Mikið úrval af lögun borða er eitt helsta aðalsmerki Flexi 90 borðanna frá EromesMarko.
Meðal annars eru ferhyrnd borð, þríhyrningsborð, hálfmánaborð, trapizulaga borð auk hins hefðbundna rétthyrnda lagi.
Fætur er hægt að fá í 6 litum: Álgráa, metalicgráa, hvíta, svarta, ljósdrappaða eða ljósgráa.
Hægt er að fá Flexi 90 í hæðum frá A1-G7 skv. EN-1729.
Borðplötur er hægt að fá í þremur gerðum:
Melamine með PP bandi í borðbrún. 8 standard litir í boði auk 8 lita gegn augagjaldi.
Melamine með HPL plastlagningu. 19 standard litir í boði.
Með harðkjarna (solid core) plötu. 7 standard litir í boði.
Margar stærðir af borðplötum eru í boði.
Þríhyrndu borðin koma með einu hjóli en önnur Flexi borð eru með tveimur hjólum til að auðvelda færslu skv. hugmyndafræði „Flexible classroom“.
Flexi 90 nemendaborð koma standard í hæð F6 en aðrar hæðir af borðum í boði gegn aukagjaldi.
Eromesmarko er FSC og PEFC vottað fyrirtæki (FSC-A000507)
Eromesmarko er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Stálið í borðgrind er 100% endurvinnanlegt þökk sé umhverfisvænni lakkhúð sem er leysiefnafrí.
Allir málmhlutar og dufthúðin eru laus við þungmálma, laus við rokgjörn lífræn efnasambönd, laus við leysiefni og uppfylla því að fullu standard EN71-3 þar að lútandi.
Framleiðandi: Eromesmarko
Framleiðsluland: Holland
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar