



Fatastandur Flapper White-Nickel
HAB320361660
Lýsing
Smart og stílhreinn fatastandur sem fer lítið fyrir og hentar því einstaklega vel í lítil rými. Með 9 snögum sem hægt er að fella niður þegar standurinn er ekki í notkun.
- Litur: White-Nickel
- Stærð (BxHxD): 40 x 168 x 40 cm
- Með 9 snögum
- Hægt að fella snagana niður þegar standurinn er ekki í notkun
- Hver snagi ber allt að 2,3 kg, standurinn ber mest 20 kg
- Fyrirferðarlítill og hentar vel í lítil og þröng rými
- Auðveldur í samsetningu
- Efni: 79% gúmmíviður, 16% MDF, 5% ABS
- Viður úr sjálfbærri skógrækt
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: Alan Wisniewski
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar