Flapper fataslá grá | A4.is

Flapper fataslá grá

HAB320361918

Flapper fataslá með gráum lit frá Umbra.

Sláin hentar vel í lítil og þröng rými og er auðveld í samsetningu.
Fatasláin er með 9 krókum sem hægt er að fella niður fyrir notkun.
Krókunum er svo hægt að ýta til baka þegar þeir eru ekki í notkun.

Framleiðandi: Umbra
Hönnuður: Alan Wisniewski