
Tilboð -30%
Fjölskylduspilið
MYN33797
Lýsing
Skemmtilegt spurningaspil þar sem þú getur sannað að þú sért klárari en hinir í fjölskyldunni, í kassanum eru 800 spurningar um allt milli himins og jarðar. Ef þú ert ekki viss um svarið getur þú alltaf giskað á svar A, B, C eða D.
- Fyrir 10 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2 - 6
- Spilatími: 45 mínútur
- Höfundur spurninga: Stefán Pálsson
Framleiðandi: Myndform