

Fjaðrir 15 stk
CRE51690
Lýsing
Ofur mjúkar fjaðrir sem þú getur notað til að skreyta
allt mögulegt.
Fjaðrirnar hafa mjúkt útlit sem passar í ýmiskonar föndur – sérstaklega fyrir
páskana. Þú getur auðveldlega stungið þeim í sjálfherðandi leir eða límt á ýmsa
hluti.
Klæddu heimagerðu páskaunga þína í þessar dúnkenndu fjaðrir svo þeir geti verið
tilbúnir fyrir páskana á gluggakistunni þegar vorið kemur eða á páskaborðið
Skreyttu hátíðlegu grímurnar sem gera litla indíánann þinn eða prinsessuna
extra fallega
Láttu fuglahreiðrið á páskaborðinu njóta sín sem best
Komdu yndislegum jólaenglum til bjargar og límdu á þá fínustu vængi
Búðu til falleg þrívíddar teikningar og notaðu fjaðrirnar til að
myndskreyta fugla eða ský
·15 stk í pakka
·Stærð 5 til 12 cm
·Litur: Hvítur
Fjaðrirnar er ofur mjúkar, hentar í allt föndur
fyrir jól og páska, er einnig hægt að
nota í almennt föndur eða skapandi verkefni allt árið.
Creativ Company
Eiginleikar