Fingramálning 6 stk . | A4.is

Fingramálning 6 stk .

DJ8860

Djeco

Þessi fingramálning er fullkomin fyrir yngstu listamennina. Þvæst auðveldlega af með volgu vatni og sápu. Það er tilvalið að búa til listaverk með málningunni og gefa t.d. ömmu og afa í jólagjöf.


  • Í pakkanum eru 6 túbur með mismunandi litum: Gulum, rauðum, dökkgrænum, bláum, appelsínugulum og ljósgrænum
  • Fyrir 18 mánaða og eldri


Framleiðandi: Djeco