Fimo, prof., 85 gr. Sand | A4.is

Fimo, prof., 85 gr. Sand

PD107816

FIMO Professional er hágæða módelleir fyrir notendur sem gera miklar kröfur, hvort sem verið er að móta líkön, smáhluti, skartgripi, leikföng eða dúkkur. Leirinn hefur sterkan og djúpan lit og blandast einstaklega vel með öðrum FIMO leir  til að ná fram fjölbreyttum litum og áhugaverðum áferðaráhrifum.

FIMO-leir er bakaður í ofni við 110°C í 10–30 mínútur (ekki má fara yfir tilgreindan hita eða tíma og ekki má nota örbylgjuofn). Leirinn heldur lögun sinni í bakstri, þannig að fíngerð smáatriði renna ekki saman.

Gott er að vernda borð með plasti meðan unnið er með leirinn, og þvo hendur eftir notkun.

Litur: Sandur

Panduro