


Tilboð -40%
Festival Feelings - límmiðar og penni
TRE953384
Lýsing
Skemmtilegur penni sem er eins og varalitur í laginu og með fylgja minnismiðar sem eru eins og varir. Miðarnir eru með lími aftan á svo hægt er að skrifa t.d. skilaboð á þá og líma þá á spegla eða veggi.
- Lengd á penna: U.þ.b. 10 cm
- Litur á bleki: Svartur
- Stærð á minnismiðunum: U.þ.b. 8,8 x 6,4 cm
- 50 minnismiðar
- 2 mismunandi litir í boði: Ljósbleikur og dökkbleikur
Framleiðandi: Trendhaus