Skartgripaskrín Ferris Natural | A4.is

Nýtt

Skartgripaskrín Ferris Natural

HAB1021415390

Ótrúlega skemmtileg og öðruvísi hirsla undir hringana þína! Hún hentar líka undir eyrnalokka. Er bólstruð að innan með flaueli og vekur svo sannarlega verðskuldaða athygli.


  • Litur: Natural
  • Stærð: 19 x 4 cm
  • Efni: Viður úr sjálfbærri skógrækt
  • 5 ára framleiðsluábyrgð
  • Hönnuður: Aine O'Neill


Framleiðandi: Umbra