Nýtt
Skartgripaskrín Ferris Natural
HAB1021415390
Lýsing
Ótrúlega skemmtileg og öðruvísi hirsla undir hringana þína! Hún hentar líka undir eyrnalokka. Er bólstruð að innan með flaueli og vekur svo sannarlega verðskuldaða athygli.
- Litur: Natural
- Stærð: 19 x 4 cm
- Efni: Viður úr sjálfbærri skógrækt
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: Aine O'Neill
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar