Ferðataska Stackd 68 sm | A4.is

Ferðataska Stackd 68 sm

SDKF114002

Falleg og stílhrein ferðataska. Ytri skelin er úr 100% pólýkarbónati og taskan er því ekki bara falleg fyrir augað heldur einnig sterkbyggð og gerð til að endast. Taskan er á fjórum tvöföldum hjólum og með útdraganlegt handfang.

Stærð: 68 x 46 x 27 cm
Litur: Svartur
Þyngd án farangurs: 3,7 kíló
Tekur: 71 lítra
Að utan: Hörð skel, úr 100% pólýkarbónati
Að innan: Hólf með rennilás og bindiborðum
Handföng: Á toppi, hlið og og útdraganlegt handfang
Hjól: 4 tvöföld hjól sem snúast 360°
Lás: 3ja númera TSA-lás

Framleidd í Evrópu af Samsonite