
Ferðatannbursti sem gengur fyrir rafhlöðum
DGO840
Lýsing
Rafmagnstannbursti sem gengur fyrir AAA rafhlöðum, fyrirferðarlítill og í hulstri svo þú getur tekið tekið hann með þér hvert sem er, um allan heiminn þess vegna!
- 2 litir í boði: Lillablár og blágrænn
- Aukahaus og AAA rafhlöður fylgja
Framleiðandi: Design Go
Eiginleikar