Ferðanaglasett | A4.is

Ferðanaglasett

KIKCD142

Naglasett er gott að hafa við höndina á ferðalaginu eða þegar þú bregður þér af bæ. Það fer lítið fyrir þessu setti sem er með allt sem þarf fyrir létta hand- og fótsnyrtingu hvar og hvenær sem er.


  • Stór naglaklippa, lítil naglaklippa, þjöl og málmþjöl
  • Stærð: 6 x 9,3 x 1,7 cm


Framleiðandi: Kikkerland