Ferðatafl með segli | A4.is

Ferðatafl með segli

FER687990

Klassíska skákborðið í hagnýtri, segulmagnaðri ferðaútgáfu – fullkomið til að taka með í ferðalagið eða í sumarbústaðinn.
Segulvirknin heldur taflmönnunum öruggum á sínum stað, jafnvel á hreyfingu, og taflborðið má fella saman og  allt geymist snyrtilega.

Upplýsingar:

  • Aldur: 8 ára og eldri

  • Fjöldi leikmanna: 2

  • Leiktími: um 30 mínútur

Framleiðandi: Ferd Piatnik