


FD hleðsluvagn fyrir 12 óbólstraða stóla eða 10 bólstraða innan
FOURST
Lýsing
Verð 128.490 kr.
Four Design vagn undir staflastóla.
Léttur og meðfærilegur vagn fyrir staflanlega stóla frá Four Design.
Á góðum hjólum með öruggt handgrip.
Litur á vagni: Svartur
Hægt er að stafla á vagninn:
12 óbólstruðum stólum
10 stólum með bólstraðri setu eða innan
6 heilbólstruðum stólum
Framleiðandi: Four Design
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar