



















FourSure44, viðarfætur, plastskel
FOUR26100
Lýsing
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
FourSure 44 Wood frá Four Design
Hönnuðir: Strand+Hvass
FourSure 44 Wood er meðlimur úr Four®Sure fjölskyldunni.
Vel útfærð hönnunin í Four®Sure 44 dregur fram hönnunarlínur stólsins og leyfir þeim að njóta sín.
FourSure44 þjónar vel hlutverki sínu hvort sem er í fundarherbergi, fyrirlestrarsal, matsal, kaffistofunni eða sem gestastóll til að nefna dæmi.
Four®Sure 44 Wood er nú fáanlegur með tveimur útgáfum af viðarfótum. Viðarfætur koma standard með glærökkuðum eikarfótum eða olíubornum eikarfótum. Einnig eru fætur fáanlegir svartbæsaðir eða svartlakkaðir gegn viðbótargjaldi.
Plastskelin er fáanleg í 13 mismunandi litum: Hvít, svört og dökkgrá eru standard litir en aðrir 10 litir fást gegn viðbótargjaldi.
Hægt er að fá 3 útfærslur af bólstrun: bólstraða setu, bólstraður að innan eða fullbólstraður. Margar gerðir af litum og áklæðistegundum í boði í mögum mismunandi verðflokkum.
Four®Sure 44 Wood er ekki staflanlegur.
Vottanir: EN 16139, EN 1021, FSC vottun
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
Framleiðandi: Four Design
5 ára ábyrgð
Vöruna er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar