






Fatapokar í ferðatöskuna 4 stk. með landakorti
KIKLB10
Lýsing
Ferðastu um heiminn með allt vel skipulagt í ferðatöskunni í þessum sniðugu pokum sem koma fjórir saman í pakka, eru í mismunandi stærðum og henta undir föt, skó og ýmislegt fleira.
- 4 stk. í pakka
- 4 mismunandi stærðir og einn poki sem hægt er að geyma alla pokana í
- Poki sem hægt er að geyma alla hina pokana í: 10 x 9,9 cm
- Fatapoki/óhreinatauspoki 55 x 40,5 cm
- 2 skópokar: 38 x 38 cm
- Poki fyrir persónulega hluti: 35,5 x 28,5 cm
Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar