Fallegt skart | A4.is

FALLEGT SKART

Barnaföndur

Perlur eru alltaf jafn vinsælar í hálsmen og armbönd. Hjá A4 er mikið úrval af perlum og tilbúnum settum sem slá í gegn.

Það eina sem þarf eru perlur og teygjuþráður. Þó getur verið gott að klippa um 20cm vír og brjóta í tvennt utan um bandið svo auðveldara sé að þræða perlurnar á bandið.

Skoðaðu úrval af perlum hér.

Tilbúin skartgripasett innihalda allt sem þarf. Þau henta frábærlega í gjafir eða vinabandagerð þegar börn fá vin eða vinkonu í heimsókn. 

Hjá A4 fást einnig falleg skartgripaskrín undir skartið.