Eyrnaband - Sólsetur | A4.is

Eyrnaband - Sólsetur

PHB-11RUT

Íslensk lýsing efst - English description below

Puzzled by Iceland eyrnaband


Hlýtt og fallegt eyrnaband með ljósmynd frá Íslandi

Eyrnaböndin frá Puzzled by Iceland eru svört að innan og með fallegri og litríkri ljósmynd að utan af íslenskri náttúru.
Eyrnabandið er tilvalið fyrir þá sem þurfa að setja hárið í tagl.
Ein stærð hentar flestum.
Efni: 8% spandex, 92% polyester
Skemmtileg gjöf fyrir náttúruunnendur á öllum aldri.
Þyngd: 32 g

- - - - - - - - - - -

Puzzled by Iceland headband

Warm and beautiful headband with photograph from Iceland

Puzzled by Iceland has a selection of colorful headband.
The soft material on the inside is black which makes it possible to turn the headband to a less colorful accessory.
One size fits all for kids and adults alike (5 years+)
Made from 92% polyester and 8% elastane.
Removable adhesive care label on one side
Weight: 32 g